Skilmálar

Persónuvernd á vefsíðum okkar

Vefsíður okkar eru opnar öllum án þess að skrá þurfi inn persónuupplýsingar.  Ef valið er að eiga samskipti við okkur í gegnum vefsíðu okkar, t.d. með útfyllingu á formi, er nauðsynlegt að skrá niður og vinna með þær upplýsingar sem þar eru skráðar af þér.  Þegar þú heimsækir vefsíður okkar skráum við m.a. upplýsingar um tenginguna, þ.e.a.s. IP tölu, tegund vafra, tegund tækis og hvaða síður þú skoðar.  Þessar upplýsingar eru sóttar og geymdar í þeim tilgangi að bæta vefsíður okkar og þjónustu.

Við notumst einnig við vefkökur og sambærilega tækni til að safna upplýsingum um notkun þína á vefsíðum okkar og bæta upplifun þína ásamt því að vernda vefinn fyrir árásum vefþrjóta. 

Að lokum skal það nefnt að við notumst við reCAPTCHA lausn frá Google til að vernda formin okkar frá því að vera misnotuð af óæskilegum aðilum, kerfum eða kóða.  Hér má lesa persónuverndarstefnu Google og skilmála þeirra.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar