Um 25 milljónum króna úthlutað í iðkendastyrki til íþróttafélaga

Íþróttaráð Kópavogs samþykkti á fundi sínum í síðustu viku úthlutun iðkendastyrkja/starfsstyrkja fyrir árið 2023, en alls var úthlutað um 25 milljónum króna til 13 félaga í Kópavogi, en afgreiðslu á úthlutun iðkendastyrkja til hestamannafélagsins Spretts og Bogfimifélagsins Bogans var frestað.

Stóru félögin þrjú fá rúmlega 21 milljón af 25

Stóru félögin í Kópavogi, Breiðablik, Gerpla og HK fá samtals 21, 4 milljónir af 25 milljónum enda með með flestu iðkendurnar.

Eftirfarandi félög fengu iðkendastyrk/starfsstyrk úthlutað frá íþróttaráði Kópavogs:

Gerpla 5,7 milljónir
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 5.706.208,-
Skotíþróttafélag Kópavogs 73 þúsund
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 73.131,-

Breiðablik – 9.5 milljónir
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 9.455.663,- Styrkurinn skiptist eftirfarandi niður á deildir Breiðabliks:
Frjálsíþróttadeild: kr. 407.163,- Hjólreiðardeild: kr. 0,-
Hlaupadeild: kr. 0,-
Íþróttaskóli: kr. 185.793,-
Karatedeild: kr. 401.233,- Körfuknattleiksdeild: kr. 1.035.695,- Knattspyrnudeild: kr. 5.741.785,- Kraftlyftingadeild: kr. 23.718,- Rafíþróttir: kr. 488.200,-
Skíðiadeild: kr. 86.976,-
Sunddeild: kr. 735.265,-
Skákdeild: kr. 160.098,- Taekwondodeild: kr. 189.746,- Þríþrautadeild: kr. 0,-

Íþróttafélagið Ösp 49 þúsund
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 49.413,-
Hnefaleikafélag Kópavogs – 391 þús.
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 391.351,-
GKG – 1,2 milljónir
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 1.239.277,-
TaeKwonDo félag Kópavogs – 298 þús.
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 298.454,-
DÍK – 361 þúsund
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 361.703,- Ýmir – 110 þúsund
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 110.685,-
Skautafélag Reykjavíkur íshokkýdeild – 67 þúsund
Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 67.202,-
Dansfélagið Hvönn – 486 þúsund
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 486.223,-

HK – 6,3 milljónir
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 6.267.539,- Styrkurinn skiptist eftirfarandi niður á deildir HK:
Bandýdeild: kr. 201.605,-
Blakdeild: kr. 587.026,- Borðtennisdeild: 59.296,-
Dansdeild: kr. 383.445,- Handknattleiksdeild: kr. 2.049.649,- Íþróttaskóli kr. 23.718,- Knattspyrnudeild: kr. 2.962.801,-

TFK – 434 þúsund
Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr. 434.834,-

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar