Tengi og handknattleiksdeild HK framlengja

Tengi og handknattleiksdeild HK hafa framlengt samstarf sitt um þrjú ár. Tengi hefur lengi verið einn af burðar styrktaraðilum handknattleiksdeildar HK og á dögunum var sá samningur endurnýjaður til næstu þriggja ára.

,,HK er einkar stolt af þessu góða samstarfi. Við höfum hingað til verið ánægð með samstarfið og hlökkum til frekari samvinnu,” segir,” segir Guðjón Björnsson formaður handknattleiksdeildar, en með honum á myndinni (t.v) er Þórir Sigurgeirsson framkvæmdastjóri Tengi er þeir handsöluðu samninginn.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar