Dalbrekka lokuð á milli húsa nr 30 -58

Þriðjudaginn 23. apríl milli kl. 17:00 og 21:00 verður Dalbrekka austan við Auðbrekku við hús nr. 30-58 lokuð vegna malbiksframkvæmda. Hægt er að komast að fyrirtækjum sem standa við hliðargötu Nýbýlavegar með að aka um frárein frá Nýbýlavegi.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdirnar kunna að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitsemi og virða merkingar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar