Komdu og föndraðu litríka páskakransa 

Kristín Dóra Ólafsdóttir, myndlistarkona og kennari, leiðir skemmtilega páskasmiðju í fjölskyldustund á aðalsafni Bókasafns Kópavogs laugardaginn 1. apríl kl. 13:00 – 15:00. Smiðjan verður haldin í fjölnotasal safnsins á 1. hæð. Allt efni verður á staðnum og ókeypis aðgangur. Verið hjartanlega velkomin að kíkja við í notalega stund á laugardegi.


Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar