Næring fyrir yngstu börnin með Ebbu

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, heilsufyrirlesari og rithöfundur, fræðir foreldra um holla og næringarríka fæðu fyrir yngstu börnin á foreldramorgni á aðalsafni Bókasafns Kópavogs fimmtudaginn 30. mars kl. 10:00. Erindið fer fram í fjölnotasal safnsins á 1. hæð.

Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu:

Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs. Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar