Íþróttahátíð Kópavogs fer fram í dag

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram í dag, fimmtudaginn 11. janúar kl 17:30 í Salnum Kópavogi.

Á hátíðinni eru veittar viðurkenningar fyrir Íþróttafólk ársins 2023 auk fjölda annarra viðurkenninga.

Hátíðin er opin öllum áhugasömum meðan húsrúm leyfir.

Fyrir áhugasaman verður einnig streymi frá hátíðinni (sjá á heimasíðu Kópavogs).

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar