Heilsugæslan í Garðabæ hefur nú verið lokuð frá 7. mars sl. eða allt frá því að eldur kom upp á Snyrtistofunni á Garðatorgi sem er staðsett fyrir neðan heilsugæsluna, sem varð þess valdandi að fínt sót lá yfir öllu og vond lykt var um alla stöðina. Nú eru viðgerðir og endurnýjun á húsnæðinu langt komnar og áformað er að stöðin flytji aftur inn í húsnæðið fyrripart maí.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins