Byggakur snyrtilegasta gata Garðabæjar

Garðarnir og götumyndin við Byggakur er sérstaklega snyrtileg og stílhrein. Íbúarnir eru auðsjáanlega samstilltir við að halda lóðum sínum snyrtilegum og í samræmi við nærumhverfið.

Mynd: Íbúar í Byggakri taka við viðurkenningu frá Almari Guðmundssyni bæjarstjóra Garðabæjar og Stellu Stefánsdóttur, varabæjarfulltrúa og formanni umhverfisnefndar Garðabæjar. 

Byggakur er snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar