50 íbúðir og 20 parhús í Víðiholti á Álftanesi

Á fundi bæjarráðs sl. þriðjudag voru lög fram drög að samningi við Lækjarkór um uppbyggingu íbúðarbyggðar við Víðiholt á Álftanesi.

Um er að ræða samning við landeiganda um uppbyggingu íbúðarbyggðar samkvæmt deiliskipulagi við Víðiholt á Álftanesi. Gert er ráð fyrir tveimur fjölbýlishúsum með samtals 50 íbúðum og 20 raðhúsum. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar