3,5 millljónir til stjórnmálaflokka í Garðabæ

Bæjarráð hefur samþykkt eftirfarandi skiptingu á greiðslu til stjórnmálasamtaka samkvæmt fjárhagsáætlun 2023.

Framsóknarflokkur kr. 474.375

Viðreisn kr. 482.026

Sjálfstæðisflokkur kr. 1.784.005

Garðabæjarlistinn kr. 759.597

Framlög verða greidd til flokkanna enda liggur fyrir gögn til staðfestingar á að ofangreind stjórnmálasamtök hafa sinnt upplýsingaskyldu sinni gagnvart Ríkisendurskoðun samkvæmt 5. gr. a. laga nr. 162/2006 um starfsemi stjórnmálasamtaka.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar