Leik- og fræðsluborð vígt í Hönnunarsafni Íslands

Sunnudaginn 21. mars klukkan 13 verður formlega tekið í notkun nýtt leik- og fræðsluborð tileinkað og innblásið af hugarheimi og verkum Einars Þorsteins Ásgeirsson, hönnuðar og stærðfræðings. Borðið er ætlað allri fjölskyldunni og hvetur til sköpunar, tilrauna og uppgötvana á samhengi stærða, forma og eðli alheimsins.

Verkefnið er samstarf Hönnunarsafns Íslands við Jóhönnu Ásgerisdóttur myndlistarmann sem hefur sérhæft sig í miðlun stærðfræði með aðferðum lista en hún fékk styrk úr Barnamenningarsjóði til að hanna borðið. Jóhanna mun kynna verkefnið á opnuninni og sýna ungu fólki á öllum aldri mögu-leikana sem borðið hefur upp á að bjóða. Þátttaka er ókeypis en fólk beðið að virða sóttvarnir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins