Spennandi tímar framundan hjá Blikastelpum

Breiðablik bætti við nýjum kafla í knattspyrnusögu Íslands þegar liðið tryggði sér fyrsta íslenskra liða í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en það gerðu þær með því að leggja króatíska meistaraliðið Osijek nokkuð öruglega að velli, 3-0 sl. fimmtudag á Kópavogsvelli.

Á mánudaginn var síðan dregið í riðla fyrir 16-liða úrslitin og drógst Breiðablik í B-riðil með stórliðunum Paris Saint-German og Real Madrid ásamt úkraínumeisturunum, WFC Kharkiv.
Paris var staðsett í efsta styrkleikaflokki, Breiðablik í öðrum styrkleikaflokki, Madrid í þriðja og Kharkiv í fjóðra og neðsta. Spilað er heima og að heiman við öll þrjú liðin, samtals sex leikir.

Það eru svo sannarlega spennandi tímar framundan hjá stúlkunum í Breiðablik.

Mynd: Blikar dregnir úr pottinum fyrir 16 liða úrslit Meistardeildarinnar

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins