Óræð lönd í Gerðarsafni

Laugardaginn 11. september opnaði sýningin Óræð lönd: Samtöl úr sameiginlegum víddum í Gerðarsafni en Eliza Reid forsetafrú opnaði sýninguna. 
 
Yfirlitssýningin markar 20 ára samstarf listamannanna Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson sem eru í fararbroddi samfélags- og rannsóknarlistar og má líta á verk þeirra sem samtal milli hins mannlega og hins ekki-mannlega.
 
Sýningin er fyrsta yfirlitssýning á verkum þeirra og á sýningunni í Gerðarsafni má sjá yfir 20 verk. Sum eru  sett fram eins og þau voru upprunalega sýnd, önnur hafa verið aðlöguð eða þróuð sérstaklega fyrir þessa sýningu.
 
Óræð lönd: Samtöl úr sameiginlegum víddum í Gerðarsafni stendur til 9. janúar 2022.

Forsíðumynd: Eliza Reid forsetafrú opnaði sýninguna, Óræð lönd

Listamenninrnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins