Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Skátafélagið Vífill heldur utanum skemmtidagskrá á Sumardaginn fyrsta í Garðabæ, en dagskráin hefst kl. 14. með skrúðgöngu frá Hofsstaðaskóla og gengið verðu fylktu liði í Miðgarð. 

Kl. 14:00 Skrúðganga frá Hofsstaðaskóla
Kl. 14:30 Skemmtidagskrá í Miðgarði

Með skemmtikrafta í Miðgarði verður Aníta Rós, Villi Naglbítur, Guðrún Kristín og Bjarni. Þá verður boðið upp á andlitsmálun, veltibíl, hoppukastala og töframenn.

Verið velkomin!

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar