Lind fasteignasala aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Breiðabliks

Lind Fasteignasala og körfuknattleiksdeild Breiðabliks hafa gert með sér samkomulag um að Lind verði aðalstyrktaraðli hjá félaginu. Samningurinn nær til allra yngri flokka ásamt mesistaraflokks kvenna og karla. Samningurinn er út keppnisárið 2022.

Á myndinni eru f.v. Isabella Ósk Sigurðardóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna, Ívar Ásgrímsson, yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar Breiðabliks, Sveinbjörn Jóhannesson,leikmaður meistaraflokks karla, Enok Jón Kjartansson, formaður barna- og unglingaráðs hjá körfuknattleiksdeild Breiðablik, Kristján Þórir Hauksson framkvæmdarstjóri Lindar Fasteignasölu og Eygló Ása Enoksdóttir leikmaður í 9.flokki.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins