Lind Fasteignasala og körfuknattleiksdeild Breiðabliks hafa gert með sér samkomulag um að Lind verði aðalstyrktaraðli hjá félaginu. Samningurinn nær til allra yngri flokka ásamt mesistaraflokks kvenna og karla. Samningurinn er út keppnisárið 2022.
Á myndinni eru f.v. Isabella Ósk Sigurðardóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna, Ívar Ásgrímsson, yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar Breiðabliks, Sveinbjörn Jóhannesson,leikmaður meistaraflokks karla, Enok Jón Kjartansson, formaður barna- og unglingaráðs hjá körfuknattleiksdeild Breiðablik, Kristján Þórir Hauksson framkvæmdarstjóri Lindar Fasteignasölu og Eygló Ása Enoksdóttir leikmaður í 9.flokki.