Kvöldtónleikar á 17. júní ekki inn í fjárhagsáætlun

Lista- og menningarráð hefur lagt það til að hátíðarhöldin fyrir 17. júní fari fram á fimm stöðum í bænum líkt og undanfarin tvö ár.

Einnig lagði ráðið til að ekki verði efnt til kvöldtónleika þar sem ekki hefur verið gert ráð fyrir því á fjárhagsáætlun.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar