HK varð deildarmeistari í 3. flokki kvenna í 2. deild

HK2 í 3. flokki kvenna er deildarmeistari í 2. deild. HK2 endaði tímabilið með 9 sigra og aðeins 1 tap. Mikill stígandi var í spilamennsku liðsins í vetur en góður varnarleikur, markvarsla og góð stemmning innan liðsins skilað þessum frábæra árangri.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar