Fríða og Guðlaug Mia með listamannaleiðsögn í Gerðarsafni

Fríða Ísberg

Skáldskapur og myndlist fléttast saman á sýningunni Stöðufundi sem nú stendur yfir í Gerðarsafni en sýningin veitir innsýn inn í hugarheim og væntingar tíu listamanna – myndlistarmanna og rithöfunda. Í Menningu á miðvikudögum 27.apríl munu þær Fríða Ísberg og Guðlaug Mía Eyþórsdóttir bregða ljósi á verk sín á sýningunni. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin en viðburðurinn hefst kl. 12:15.

Forsíðumynd: Guðlaug Mía

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar