Fengu gjöf frá foreldrafélaginu á Furugrund

Leikskólinn Furugrund fékk óvænta gjöf frá foreldrafélagi Furugrundar um miðjan ágúst, en það var Osmo teikniforrit með þremur skapandi teiknileikjum. Það er mikil ánægja hjá börnunum með teiknifor-ritið enda bráðskemmtilegt forrit sem mun koma börnum leikskólans til góða.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar