Blótuðu þorrann í Waldorfskóla

Í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum er þorrinn blótaður á Bóndadaginn. Þá koma allir saman í samkomuskemmu skóland þar sem er kveðið og sungið undir borðhaldi. Hver bekkur sýnir atriði og aðalatriðið er þegar elsti bekkurinn setur á svið kennaraskop.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar