Bilun í streymisbúnaði og bæjarstjórnarfundi ekki steymt

Bæjarstjórnarfund, sem er nýlega hafinn, er ekki streymt vegna bilunar í streymisbúnaði, en á honum verður meðal annars rætt um úthlutunarskilmála fyrir Vatnsendahvarf sem er töluvert hitamál. Fundurinn er tekinn upp og verður upptaka aðgengileg að honum loknum.

Fundurinn fer fram í sal bæjarstjôrnar að Hábraut 2 og er öllum opinn.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar