Bæjarstjórn komin í sumarleyfi

Bæjarstjórn Kópavogs er komin í sumarleyfi, sem mun standa til og með 15. ágúst 2022. Fram að þeim tíma er bæjarráði falið umboð bæjarstjórnar á sumarleyfistíma hennar. Fundir bæjarráðs verði 1. og 3. fimmtudag í júlí og 1. fimmtudag í ágúst. Fyrsti fundur bæjarstjórnar að loknu sumarleyfi verði þriðjudaginn 23. ágúst.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar