Verkföll hefjast 15. og 16. maí í Garðabæ

Samningar í kjaradeilu Samband íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar hafa ekki náðst og munum fyrstu verkfallsaðgerðir sem boðaðar hafa verið hefjast 15. og 16. maí. Starfsmenn í Starfsmannafélagi Garðabæjar sem starfa í leikskólum Garðabæjar munu leggja niður störf mánudaginn 15. maí og fram að hádegi 16. maí ef ekki verður samið fyrir þann tíma.

Mynd: Leikskólinn Lundaból

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar