Tvöfalt hjá 7. flokki Stjörnunnar!

Strákarnir og stúlkurnar í 7. flokki hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta

7. flokkur stúlkna og drengja í Stjörnunni gerðu sér lítið fyrir um sl. helgi þegar liðin tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í viðkomandi flokkum.

Sannarlega frábær árangur hjá þessu ungu og efnilegu körfuboltaiðkendum í Stjörnunni og þess má geta að stelpurnar í 7. flokki eru fyrstu Íslandsmeistararnir sem Stjarnan eignast í kvennaflokki. Framtíðin er sannarlega björt en þjálfari stúlknanna er Dani og við stjórnvölinn hjá drengjunum er Óskar.

Hörður Garðarsson tók myndina af drengjunum

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins