Sýning Maríu Rúnar samanstendur af 49 persónulegum blekteikningum

María Rún Þrándardóttir opnar myndlistarsýninguna Svört Blúnda, í Gróskusalnum, Garðatorgi 1, laugardaginn 23. mars 2024 kl 17:00-19:00. Sýningin samanstendur af 49 persónulegum blekteikningum, unnar á vatnslitapappír. Sýningin verður opin alla daga milli 13:00 og 17:00 allt  til sýningarloka þann 7. apríl.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar