Söngkona í 2ja metra hæð lýkur göngunni

Listrænn stjórnandi Listahátíðar, Vigdís Jakobsdóttir, sendi erindi til Garðabæjar í síðustu viku þar sem hann óskaði eftir samstarfi við Garðabæ laugardaginn 4. júní nk.

Götuleikhúshópurinn Close-Act kemur fram með skrúðgöngu um Garðabæ sem lýkur á torgi þar sem pláss væri fyrir aðila á stultum með stóra blævængi og hóp trommuleikara. Söngkona í 2ja metra hæð lýkur göngunni. Garðabær verður kynntur sem samstarfsaðili. Óskað hefur verið eftir fjármagni til verkefnisins sem nemur 250 þúsund krónum. Menningar- og safnanefnd hefur tekið jákvætt í ósk stjórn-anda Listahátíðar um samstarf og felur menningarfulltrúa að fylgja því eftir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins