Sögur og söngur með Þórönnu Gunný

Boðið verður upp á sögur og söng á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi á morgun, laugardaginn 6.maí kl. 11:15.
Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.

Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, söngkona, les, leikur og syngur ævintýri og sögur með tilþrifum fyrir 2-6 ára börn.
Allir boðnir velkomnir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar