Síðasta tónlistarnæring vorsins í Garðabæ, miðvikudag 3. apríl kl. 12:15

Miðvikudaginn 3. apríl klukkan 12:15  koma þær Magnea Tómasdóttir sópransöngkona og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari fram á tónleikum í röðinni Tónlistarnæring í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Á efnisskránni er tónlist eftir Brahms, Wagner og Tryggva M. Baldvinsson. Tónleikarnir eru þeir síðustu á vorönn en Tónlistarnæring fer fram fyrsta miðvikudag í mánuði frá september til apríl og eru á vegum Menningar í Garðabæ sem Ólöf Breiðfjörð veitir forstöðu. Aðgangur er ókeypis en tónleikarnir eru um 30 mínútna langir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins