Sápugerðarsmiðja í Hönnunarsafninu fyrir alla fjölskylduna

Sunnudaginn 3. apríl kl. 13-15 mun Doddi frá Sápusmiðjunni leiða skemmtilega fjölskyldustund þar sem sápur í mörgum litum og gerðum verða til. Rétt er að taka fram að engin eiturefni verða nótuð svo allir geta tekið þátt og dundað sér við að gera fallegar sápur. Smiðjan er liður í verkefninu Við langeldinn/Við eldhúsborðið sem styrkt er af Barnamenningarsjóði en þátttaka er ókeypis.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar