Öll tilboðin í byggingu dælustöðvar langt yfir kostnaðaráætlun

Á síðasta fundi bæjarráð voru opnun tilboð í byggingu dælustöðvar vatnsveitu í Vetrarmýri.

Kostnaðaráætlun bæjarins hlljóðaði upp tæpar 80 milljónir en þrjú tilboð bárust í verkið og voru þau öll tugum prósenta yfir kostnaðaráætlunina.

Tilboðin voru eftirfarandi:

Langeldur ehf. kr. 109.747.000

Fortis ehf. kr. 111.809.316

Stéttafélagið ehf. kr. 103.878.870

Kostnaðaráætlun kr. 77.797.950

Bæjarráð ákvað að vísa tilboðunum á þessu stigi til nánari yfirferðar hjá tækni og umhverfissviði Garðabæjar.

Mynd: Sorpdælustöð við Arnarvog

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins