Námskeið með Ashleigh Hodges frá Davines í samvinnu við Davines á Íslandi og Bpro

Bpro heildverslun í Smiðsbúð í Garðabæ flytur meðal annars inn húð- og hárvörur frá ítalska fjölskyldufyrirtækinu Davines. Nú á dögunum hélt Bpro skemmtilegt litanámskeið þegar Ashleigh Hodges, alþjóðlegur trainer og lita ambassador hjá Davines, kom til landsins til að kynna nýjustu línu Davines – A Blonde Story. Ashleigh ferðast um allan heim og heldur námskeið og sýningar og var komu hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. Ljósir litir eru í miklu uppáhaldi hjá Íslendingum og var fullt hús af áhugasömu hárgreiðslufólki sem mætti til að hlýða á þennan snilling og læra af henni.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar