Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Viðhaldsverk á ytra byrði Flataskóla

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Viðhaldsverk á ytra byrði Flataskóla sumarið 2023.

Um er að ræða verk sem skal unnið sumarið 2023 með áætluð verklok 30. sept. og felst í viðhaldframkvæmdum á burðavirki og byggingarhlutum í burðavirki ásamt endurnýjun á gólf- og loftaplötum á afmörkuðum svæðum innan byggingarinnar.

Helstu magntölur eru eftirfarandi:

• Viðhald á steinsteypu, sprungur, múr og málun 2615 m2
• Þakviðgerðir, riðbætur, endurmálun 2078 m² • Rif og ísetning glugga 44 stk
• Endurnýjun þakkanta 480 m
• Endurnýjun á gólfdúkum 1225 m²
• Skipta út kerfisloftaplötum 1698 m2

Nánari magntölur og sundurliðun má fin-na í tilboðsskrá. Útboðsgögn er hægt að nálgast hér á vefsíðu Garðabæjar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins