Muruholt 8 – Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022

Lóðin við Muruholt 8 á Álftanesi er öll vel skipulögð og snyrtileg, þar er fjölbreyttur gróður, blómstrandi runnar, Súlublæaspir, Sýrenur og Kvistar o.fl. Stétt og pallar eru hreinir og snyrtilegir. Falleg lóð bæði inn að húsi og út að göngustíg og götu, Garðabæ til sóma. Mikill metnaður íbúa fyrir að hafa lóðina svona glæsilega er augljós.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar