Mun brenna gripi þátttakenda

Á pálmasunnudag fylltist Smiðjan í Hönnunarsafni Íslands af ansi góðum gestum sem mættu til að skapa úr leir með Ödu Stanczak keramikhönnuði. Það var róleg og einbeitt stemning í smiðjunni sem nærri 50 manns sóttu.

Ada mun brenna gripi þátttakenda og verður gaman að sjá lokaútkomuna eftir nokkrar vikur.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins