Mun brenna gripi þátttakenda

Á pálmasunnudag fylltist Smiðjan í Hönnunarsafni Íslands af ansi góðum gestum sem mættu til að skapa úr leir með Ödu Stanczak keramikhönnuði. Það var róleg og einbeitt stemning í smiðjunni sem nærri 50 manns sóttu.

Ada mun brenna gripi þátttakenda og verður gaman að sjá lokaútkomuna eftir nokkrar vikur.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar