Leikskólabörn í Garðabæ fengu sérstaka jólagesti til sín

Til að létta leikskólabörnum biðina eftir jólum fóru listamenn í sérstakar jólaheimsóknir á hvern leikskóla nú rétt fyrir hátíðina. Þeir félagar Gunni og Felix heimsóttu nokkra skóla og einnig Dúó Stemma sem töfraði fram sérstaka jóladagskrá. Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér voru Gunni og Felix í stuði að venju.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar