Lántaka að fjárhæð 1.200.000.000 kr.

Á síðasta fundi bæjarrráðs í síðustu viku gerði Lúðvík Hjalti Jónsson, fjármálastjóri Garðabæjar grein fyrir tillögu um lántöku, hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð kr. 1.200.000.000, verðtryggt með 1,12% föstum vöxtum. Lánið er jafngreiðslulán til 13 ára. Bæjarráð vísaði afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar, en fyrir liggja drög að lánssamningi.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar