Kvöddu FG

Í kjölfar brautskráningar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ um síðustu helgi voru þrír starfsmenn FG kvaddir eftir farsælan feril innan veggja skólans. Þetta eru þau Svavar Bragi Jónsson, þýsku og sögukennari, Hulda Friðjónsdóttir, fyrrum skrifstofustjóri og Leifur Helgason íslenskukennari. Þeim eru þökkuð störfin og óskað velfarnaðar. 

Á myndinni eru f.v. Snjólaug Bjarnadóttir aðstoðarskólameistari, Svavar Bragi Jónsson, Hulda Friðjónsdóttir, Leifur Helgason og Kristinn Þorsteinsson, skólameistari.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins