Sunnudaginn 5. desember frá klukkan 13-15 fer fram fjölskyldusmiðja í Hönnunarsafninu. Aðgangur er ókeypis en fullorðnum gert að bera grímu og spritt verður í hávegum haft. Það eru þær Dagrún Jónsdóttir þjóðfræðingur og Ásgerður Heimisdóttir hönnuður og handverkskona sem leiða smiðjuna en Dagrún segir frá hvernig jólahald og þá sérstaklega jólagjafir hafa þróast og hvenær innpökkun gjafa hófst. Gestir geta gert sinn eiginn jólapappír með kartöflustimplum og þannig skapað, átt góða samverustund og glatt sitt nánasta með sérgerðum jólapappír.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins