James ætti að koma með hugafar siguvegarans í Garðabæinn!

Stjarnan hefur samið við James Ellisor um að leika með liðinu í vetur. Hann er fæddur 1990 og kemur frá Phoenix Arizona.

James ætti að koma hugarfar sigurvegarans með sér. Hann hefur lengst af spilað í Portúgal og frá árinu 2018 hefur hann unnið meistaratitilinn 4 sinnum og bikarinn þrisvar sinnum. Þetta afrekaði hann með þremur mismunandi liðum.

Auk þess að hafa spilað 7 tímabil í Portúgal hefur hann leikið bæði á Spáni og í Frakklandi.

Hann verður líklega kominn með leikheimild í kvöld fyrir leikinn gegn Keflavík.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins