Hattagerðarmeistarar með áramótahattasmiðju í Hönnunnarsafninu

 Laugardaginn 30. desember verður smiðja sem sló í gegn fyrir síðustu áramót endurtekin. Áramótahattar úr pappír verður viðfangsefnið og þau Harper og Anna Gulla leiðbeina gestum af sinni alkunnu snilld. Smiðjan hefst kl. 13 í Hönnunarsafninu og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar