Hádegistónleikar með Hönnu Dóru og Snorra Sigfúsi

Hádegistónleikar með Hönnu Dóru og Snorra Sigfúsi 2. mars í Tónlistarskóla Garðabæjar
 
Að loknu óvæntu hléi á hádegistónleikaröðinni Tónlistarnæring sem menningar- og safnanefnd Garðbæjar í samstarfi við Tónlistarskóla Garðabæjar stendur fyrir er komið að fyrstu tónleikum ársins. Tónleikarnir fara fram í fallegum sal Tónlistarskólans en það eru þau Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari sem koma fram með dagskrá sem byggir á vögguvísum og sönglögum um drauma. Lögin sem flutt verða eru eftir Wagner, Grieg, Fauré, Sigfús Einarsson og Snorra Sigfús en yfirskrft tónleikana er Hádegisdraumar.

Eins og venjulega hefjast tónleikarnir kl. 12:15 og aðgangur er ókeypis og engar hömlur á gestafjölda.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins