Engin Vetrarhátíð

Stjórn Vetrarhátíðar höfuðborgarsvæðis hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa Safnanótt sem og Sundlauganótt sem átti að fara fram dagana 3. -7. febrúar nk. Dagskrá í söfnum höfuðborgarsvæðisins fellur niður vegna heimsfaraldursins. Dagskrá sem auglýst var á Hönnunarsafni Íslands og á Bókasafni Garðabæjar fellur því niður.

Enn er áætlað að Vetrarhátíð fari fram en aðeins sá hluti sem snýr að ljóslistaverkunum þar sem hinar ýmsu byggingar og listaverk verða lýst upp á skemmtilegan máta og lýsa upp skammdegið sem er á undanhaldi. Við hvetjum Garðbæinga til að njóta útivistar þessa daga og þeirra fjölmörgu gönguleiða sem má finna í bænum. Við njótum svo saman á Vetrarhátíð 2023!

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins