Árlegt fjárframlag 7 milljónir í rekstur Heiðmerkur

Bæjarráð Garðabæhar hefur lagt til að bæjarstjórn að samþykki endurnýjun samnings við Skógræktarfélag Reykjavíkur um rekstur Heiðmerkur. Samningurinn gildir til ársloka 2023 og er árlegt fjárframlag kr. 7.000.000.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar