Vill úttekt á umferðaröryggi við grunnskólana

Andri Steinn Hilmarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs, lagði
það til á síðasta fundi nefndarinnar að gerð yrði úttekt á umferðaröryggi við grunnskóla Kópavogs.

Skoða verði hvernig breyta og bæta megi sleppisvæðum við skólana, umferðarflæði inn á lóð grunnskóla og eftir atvikum leikskóla í nálægð við grunnskóla og mögulegar breytingar til að auka umferðaröryggi og stuðla að því að lóð grunnskóla nýtist af sem mestum hluta undir skólastarfsemi.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins