Vill úttekt á umferðaröryggi við grunnskólana

Andri Steinn Hilmarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs, lagði
það til á síðasta fundi nefndarinnar að gerð yrði úttekt á umferðaröryggi við grunnskóla Kópavogs.

Skoða verði hvernig breyta og bæta megi sleppisvæðum við skólana, umferðarflæði inn á lóð grunnskóla og eftir atvikum leikskóla í nálægð við grunnskóla og mögulegar breytingar til að auka umferðaröryggi og stuðla að því að lóð grunnskóla nýtist af sem mestum hluta undir skólastarfsemi.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar