Álftaneslaug lokuð í tvær vikur

Sundlaugin á Álftanesi verður lokuð frá og með 8. ágúst 2022 í tvær vikur vegna viðhaldsvinnu við laugarnar og þrifa. Stefnt er að því að opna laugina aftur laugardaginn 20. ágúst.

Líkamsrækt og íþróttasalir verða opnir, en báðar laugarnar , inni og úti verða lokaðar. 

Ásgarðslaug er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 06:30 til 22:00 og um helgar frá kl. 08:00 til 18:00.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar