Aðventan að hætti Kvenfélags Garðabæjar

Fyrsta sunnudag í aðventu tóku kvenfélagskonur þátt í hátíðarmessu í Vídalínskirkju þar sem sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónaði fyrir altari. Og Halldóra Björk Jónsdóttir varaformaður kvenfélagsins prédikaði, einnig lásu félagskonur ritningarlestur.

Við lok athafnarinnar afhenti S. Helena Jónasdóttir formaður Kvenfélags Garðabæjar styrk til Styrktarsjóðs Garðasóknar að upphæð 500.000 kr. til eflingar þeirra göfugu starfsemi.

Við gjafabréfi kvenfélagsins tóku fulltrúar Ljónshjarta þær Svana Karlsdóttir og Aðalbjörg Sigþórsdóttir sem Steinunn Bergmann formaður fjáröflunarnefndar og Halldóra Björk Jónsdóttir varaformaður Kvenfélags Garðabæjar afhentu

Jólafundur Kvenfélags Garðabæjar var haldinn 6. des á Garðaholti. Margir góðir gestir heimsóttu okkur til að koma konum í jólaskap ásamt jólalegu kaffihlaðborði félagskvenna. Fjórar konur fengu smá vinninga í happadrætti. Þá var afhentur 700.000.- kr styrkur til Ljónshjarta þemað „Grípum ljóns-hjartabörn“. Við gjafabréfi kvenfélagsins tóku fulltrúar Ljónshjarta þær Svana Karlsdóttir og Aðalbjörg Sigþórsdóttir sem Steinunn Bergmann formaður fjáröflunarnefndar og Halldóra Björk Jónsdóttir varaformaður Kvenfélags Garðabæjar afhentu.

Stjórn óskar öllum gleðilegrar jóla Kvenfélag Garðabæjar

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins