Aðgerðir bæjarins til fyrirmyndar

Á síðasta fundi Öldungaráðs var tekið til umfjöllunar bréf frá FEBG, en fyrir liggur að efni og atriði bréfsins hafa verið tekin til skoðunar hjá Garðabæ.

,,Kominn er samningur við FEBG sem snýr að heilsueflingu og bættri líðan eldri borgara. Búið er að koma til móts við beiðni um aukna þjónustu í Jónshúsi. Öldungaráð telur þessar aðgerðir bæjarins vera til fyrirmyndar og mikilvægar í þágu þjónustu til eldri borgara.” segir í fundagerð Öldungaráðs sem leggur það jafnframt til að farið verði í þarfagreiningu varðandi húsnæðismál í samvinnu við félögin í bænum.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar