Langar þig að fræðast um myglusveppi og áhrif þeirra?

Steinn Kárason, garðyrkju-meistari og M.Sc. í umhverfisfræðum, segir frá helstu orsökum og afleiðingum af völdum myglusveppa á aðalsafni Bókasafns Kópavogs þann 15. apríl n. k. kl. 16.30.

Veikindi og heilsutjón vegna myglusveppa er samfélagslegt böl og fjárhagslegt tjón getur einnig verið verulegt. Fjallað verður um áhættuþætti og greiningu á myglusveppum í híbýlum, viðbrögð og úrbætur, algeng veikindaeinkenni og leiðir til bata eftir myglusveppa

veikindi. Loks verður fjallað um lög og reglur, húsbyggingar, hönnun, smíði, eftirlit og ábyrgð. Viðburðurinn fer fram í fjölnotasal og er liður í erindaröð sem verður á Bókasafni Kópavogs í mars og apríl. Allir velkomnir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins