Jói á hjólinu 80 ára

Jóhannes Jónasson „Jói á hjólinu“ verður 80 ára 26.apríl nk. Af því tilefni býður hann til veislu í salnum SATT á hótel Loftleiðum sunnudaginn 24. apríl nk. kl. 13-16. Vonast hann til að sjá sem flesta.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar